Border Collie

Við ræktum, þjálfum og sýnum Border Collie fjárhunda

Komið og sjáið hundana vinna með fé.

Það er gaman að sjá vel tamda fjárhunda vinna með fé.
Ódýr skemmtun fyrir alla og ókeypis fyrir ung börn.
Við erum með hundasýningar á hverjum degi yfir sumarið.

Hægt er að bóka sýningar fyrir hópa á öðrum en auglýstum tímum.

Book Display


 

Námskeið í hundaþjálfun

Sheepdog working
Jón Geir heldur námskeið í þjálfun fjárhunda. Fáið upplýsingar um bókun þjálfunarnámskeiða í síma: 865 5427.

Hvolpar til sölu

Stundum eru hvolpar til sölu.
Reiknum með goti hjá Röskvu á þessu ári.

Puppies

 

 

Þjálfaðir hundar til sölu.

Eigum þjálfaða fjárhunda til sölu.
Hafa samband í síma: 865 5427.